Félagslífið

Nemendafélag Verzlunarskóla Íslands er mjög virkt og heldur úti fjölmörgum árlegum viðburðum.  Margir þjóðþekktir einstaklingar hafa stigið sín fyrstu skref á sviði leiklistar, söngs, kvikmyndagerðar, framleiðslu auk margra annarra sviða.

Í þessu myndbandi fáum við að kynnast broti af því sem nemendafélagið hefur upp á að bjóða. Félagið rekur glæsilega síðu, þar sem hægt er að kynnast starfsemi þess betur www.nfvi.is.

2017 Verzlunarskóli Íslands

Hannað og framleitt af IRIS