Lista- og nýsköpunarbraut

Hér er um nýja braut að ræða. Brautin var stofnuð með það í huga að breikka námsframboð skólans og höfða til þess fjölda nemenda sem sækir um skólavist og hefur sérstakan áhuga á listum og (ný)sköpun.

Hvernig er að vera á náttúrufræðibraut?

Í þessu myndbandi er námið á Náttúrufræðibraut útskýrt auk þess sem nemendur og kennarar gefa innsýn í námið.

Hvernig er að vera á lista- og nýsköpunarbraut?

Í þessu myndbandi er námið á lista- og nýsköpunarbraut útskýrt ásamt því að kennarar og nemendur brautarinnar segja frá sinni reynslu.

Prentvæn útgáfa af brautarlýsingunni:

2017 Verzlunarskóli Íslands

Hannað og framleitt af IRIS